Um okkur

Verslunin Bazaar að Bæjarlind 6, 201 Kópavogi sérhæfir sig í vönduðum vörum fyrir heimilið og gjafavörurum. Bazaar hefur verið kölluð ​faldi fjársjóðurinn" enda er þar að finna vörur sem ekki fást annars staðar á höfuðborgarsvæðinu en margir hafa séð í útlöndum og langað í. Í Bazaar fást ýmiss konar vefnaðarvörur eins og gardínuefni, áklæði, púðar með listaverkum ofnum og handklæðum.

Bazaar Reykjavík ehf var stofnað í september 2012.

Eigandi og framkvæmdarstjóri verslunarinnar er Jóhanna Tómasdóttir.

Opnunartími verslunar: