Skilmálar

Skilafrestur:

Öllum vörum er hægt að skila og annað hvort skipta í aðra eða fá endurgreitt. Varan þarf að vera ónotuð og koma í upprunalegum pakkningum. Skilafrestur er 15 dagar frá því að vara er afhent. Sé um gjöf að ræða skal það tekið fram við sölu og er þá varan merkt með skilamiða.