Dúkar, löber og diskamottur

Hægt er að sérpanta dúka og löber frá Garnier-Thiebaut í öllum stærðum, með vax eða green sweet áferð. Í verslun Bazaar má finna fjölbreytta flóru af dúkum, litríkum og klassíkum.

Sýna:   Listi Reitir
Sýna:
Raða eftir:
Dúkur Mille Éclats WAX Macaron 175*250
Þessi dúkur hefur fallegt og rómantískt munstur. Hægt er að panta hann í öðrum lit (hvítt súkkulaði)..
31,400 kr.
Dúkur Mille Elephant WAX 175*250
Þessi dúkur hefur falleg afrísk munstur. Hægt er að panta hann í öðrum stærðum. Efnið hefur þan..
31,400 kr.
Dúkur Mille Patio 180*255cm
Mille Patio Provence Þessi dúkur er einn af sumardúkunum í ár og fær hann innblástur af fall..
25,000 kr.
Hvítur dúkur úr bómul Bleik Blóm
Hvítur dúkur úr bómul með áprentaðri mynd af blómum. Stærð: 190*140 cm  Verð: 11.500,- St..
11,500 kr.
Hvítur dúkur úr bómul Fiskar
Hvítur dúkur úr bómul með áprentaðri mynd af fiskum. Stærð: 190*140 cm  Verð: 11.500,- St..
11,500 kr.
Hvítur dúkur úr bómul með Fiðrildum
Hvítur dúkur úr bómul með áprentaðri mynd af fiðrildum. Stærð: 190*140 cm  Verð: 11.500,- ..
11,500 kr.
Löber Jardin 55*150cm
Jardin extraordinaire - Einstakur garður Löberinn fær innblástur af litríkum vetrargarði. Ef..
8,600 kr.
Löber Songe d'été 55*150cm
Sumardraumur - Song d'été Löberinn fær innblástur af sumardraumi, með fjöðrum og laufblöðum. Mild..
7,500 kr.
Löber Souffle 55*150cm
Vandaður art deco löber með blómum og goðsagnarpersónum. Efnið hefur þann eiginleika að hrinda ..
7,500 kr.