Stráka matarstell
Stráka matarstell Stráka matarstell

Stráka matarstell

Verð: 5,400 kr.
Vörulína:  Mathilde M.
Vörunúmer:  190-121
Lagerstaða:  Til á lager

Fallegt matarstell fyrir stráka með disk, súpudisk, bolla með stút, gafli og skeið. Matarstellið kemur í fallegri tösku og er tilvalið sem skýrnargjöf eða í babyshower. 

  • Efni: Melamin plast
  • Má fara í uppþvottavél
  • Er með CE stimpil
  • Fullkomið fyrir 6 mánaða og eldri

 

Tengdar vörur

Bangsa strákur
4,600 kr.