Flash up Skóhillur 5 pör
Flash up Skóhillur 5 pör Flash up Skóhillur 5 pör Flash up Skóhillur 5 pör Flash up Skóhillur 5 pör

Flash up Skóhillur 5 pör

Næsta vara >>
Verð: 31,300 kr.
Vörulína:  Flash up
Vörunúmer:  350-100,350-101
Lagerstaða:  Til á lager

Frábærar skóhilla sem geymir 5 pör af háhæluðum skóm. Hugmyndin bak við Flash up er að vernda hæla og breyta háhæluðum skóm í listaverk á veggnum. Hægt er að koma fyrir öllum helstu gerðum af háhælum skóm. Skóhillan passar inn í hvaða umhverfi sem er, heimili, hótel og verslanir.

Litur:  Svört, ál og glært plast