Aurore Hetier  púðaver

Aurore Hetier púðaver

Næsta vara >>
Verð: 8,000 kr.
Vörulína:  Jules Pansu
Vörunúmer:  120-503
Lagerstaða:  Til á lager

Blá fiðrildi -  Ephemere

Púðinn er skreyttur með myndverki eftir Aurore Hetier en hún er þekkt fyrir að mála náttúrulífsmyndir í 19 aldar stíl. Verkin hennar taka innblástur frá náttúrunni og ferðalögum hennar um Kína, Perú og Amazon. 

Þar sem Jules Pansu hefur arfleið 4 kynsjóða í hönnun og framleið veggteppa eftir frönskum hefðum, var fyrirtækinu leyft að búa til púða eftir listaverkum Aurore Hetier og nær fyrirtækið að framkalla þau smáatriði sem koma fram í verkum hennar. Púðarnir eru framleiddir í samræmi við upprunalega liti sem notaðir voru í málverkunum Hetier.

  • Falinn rennilás
  • Stærð: 45*45 cm
  • Jacquard Weave: 95% bómull og 5% polyester
  • Handgert í Frakklandi

Verð án fyllingar.  Púðafylling kr. 2.000,-