Picasso púðaver

Picasso púðaver

Verð: 12,500 kr.
Vörulína:  Jules Pansu
Vörunúmer:  120-500
Lagerstaða:  Til á lager

Draumurinn - Le Rêve (1932)

Púðinn er skreyttur með málverki eftir Pablo Picasso af 24 ára hjákonu listamannsins, Marie-Thérese Walter, en Picasso var fimmtugur þegar hann málaði það. Málverkið sýnir brenglaðann veruleika, með ofureinföldum línum og andstæðum litum. Pablo Picasso var spænskur málari og myndhöggvari og einn af þekktustu listamönnum 20. aldar. Þar sem Jules Pansu hefur arfleið 4 kynsjóða í hönnun og framleið veggteppa eftir frönskum hefðum, er það eina vefnaðarfyrirtækið í heiminum sem hefur leyfi til að búa til vefnað eftir listaverkum Pablo Picasso með samþykki Picasso Administration.

  • Falinn rennilás
  • Stærð: 45*45 cm
  • Jacquard Weave: 95% bómull og 5% polyester
  • Handgert í Frakklandi

Verð án fyllingar.  Púðafylling kr. 2.000,-