Kandinsky púðaver

Kandinsky púðaver

Næsta vara >>
Verð: 11,000 kr.
Vörulína:  Jules Pansu
Vörunúmer:  120-530
Lagerstaða:  Til á lager

Á hvítu-  Auf wiss II (1923)

Púðinn er skreyttur með abstrakt málverki eftir Kandinsky sem sýnir tjáningu með rúmfræðilegum og lífrænum formum og línum og með hreinum/tærum litum á hvítann bakgrunn. Kandinsky taldi liti geta haft svipuð áhrif á sálarlífið og tónlist. Vassily Kandinsky var rússnenskur listamaður, einn af Bauhaus listamönnunum og faðir abstrakt listarinar.

Þar sem franska vefnaðarfyrirtækið Jules Pansu hefur arfleið 4 kynsjóða í hönnun og framleið veggteppa eftir frönskum hefðum, var fyrirtækinu leyft að búa til púða eftir listaverkum Vassily Kandinsky með samþykki Kandinsky Fondation. Púðarnir eru framleiddir í samræmi við upprunalega liti sem notaðir voru í málverkunum Kandinsky.

  • Falinn rennilás
  • Stærð: 45*45 cm
  • Jacquard Weave: 95% bómull og 5% polyester
  • Handgert í Frakklandi

Verð án fyllingar.  Púðafylling kr. 2.000,-